17.8.2023 | 18:05
Á hverjum degi færist Ísland nær ástandinu í Svíþjóð
Staðan í Svíþjóð
Næstum fjórði hver embættismaður hjá hinu opinbera hefur orðið fyrir hatri, hótunum eða ofbeldi af hálfu þriðja aðila á síðustu fimm árum. Tæplega helmingur segir að náinn samstarfsmaður hafi verið afhjúpaður á sama tímabili. Af opinberum starfsmönnum sem hafa orðið fyrir hatri, hótunum og ofbeldi hefur meira en helmingur orðið fyrir beinum hótunum í starfi.
Bílbruninn í morgun kominn til héraðssaksóknara | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.8.2023 | 16:50
Allt að molna undan Zelensky vegna landlægrar spillingar?
"Allir karlmenn eldri en 18 ára sem geta barist eru gjaldgengir í herskyldu í Úkraínu og flestum fullorðnum karlmönnum undir 60 ára er bannað að yfirgefa landið."
En nú hefur komið í ljós að býsna auðvelt hefur verið fyrir hvern sem er að kaupa sig frá herskyldunni og fá aðstoð við að komast úr landi
Við þetta bætist fyrri fregnir um að varnarmálráðuneytið hafi skráð innkaupsverð hergagna mun hærra en það var í raun og þá væntanlega stungið mismuninum í eigin vasa
Ukraine: Volodymyr Zelensky says officials in charge of military recruitment offices dismissed amid corruption scandal | CNN
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Hnoðri
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar