14.9.2022 | 20:24
ESS, orkupakki og ESB
Í dag kom Framkvæmdarstjórnin með tillögur um að skattleggja hagnað orkufyrirtækjanna og ætlast er svo til að þeir fjármunir (140 billion) fari til almennings og fyrirtækja fer ekki örugglega bensíngjaldið á Íslandi allt til vegaframkvæmda?
Almenningur og fyrirtæki í ESB borga svívirðilega hátt orkuverð, fyrirtækin sem selja orkuna eru svo skattlögð og almenningur ásamt fyrirtækjum fær bótagreiðslur frá Ríkinu - sæstreng til Íslands strax.
Einnig skyldar Framkvæmdastjórnin aðildarlöndin til að minnka orkunotkunina um 5%, engar leiðbeiningar fylgdu um hvernig löndin eiga að fara að þessu þið eigið bara að koma með pappíra sem sýna fram á þetta en sjálfagt verða settar á fót eftirlitSSveitir Framkvæmdarstjórnarinnar til að fylgjast með þessu pappírum sem verða eins áreiðanlegir og upprunavottorð rafmagns
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 14. september 2022
Um bloggið
Hnoðri
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.9.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar