22.9.2025 | 19:42
Stjarnfræðilegar upphæðir
Samkvæmt Morgunblaðinu þá kostaði grammið af kókaín 17 þúsund krónur árið 2022
Þannig að 6 kg eru þá 102.000.000 kr virði
Jafnvel Alþingsmenn eru nærri 5 ár að vinna sér inn slíkar tekjur og þá eiga þeir eftir að greiða skatta
Kókaín er dópið hjá ríka fólkinu. Velmegunin er greinilega mjög mikil á Íslandi fyrst mikil eftirspurn er hér eftir hvíta duftinu
![]() |
Lögreglan fann sex kíló af kókaíni í bifreið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 22. september 2025
Um bloggið
Hnoðri
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.9.): 2
- Sl. sólarhring: 39
- Sl. viku: 59
- Frá upphafi: 18725
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 49
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar