27.8.2020 | 17:50
Hér er einn milljarður
Þessi sáraeinfaldi umsóknarvefur um fjárhagsaðstoð
https://reykjavik.is/thjonusta/fjarhagsadstod
kostaði yfir 100 miljónir í uppsetningu og mun kosta tugi miljóna árlega í viðhald ef honum verður bara ekki lokað eins og skjalakerfinu Hlöðunni sem áætlað var í byrjun að mundi kosta 980 miljónir en var svo bara lokað vegna örggisgalla
https://reykjavik.is/frettir/oryggisveikleiki-i-nyju-upplysingastjornunarkerfi
Ekki hægt að kenna veirunni um öll fjárhagsvandræðin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hnoðri
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hverng er hægt að láta svona einfaldan hugbúnað kosta hundrað milljónir? Greiddi borgin námsgjöld og uppihald starfsmannanna í mörg ár meðan þeir voru að reyna að læra forritun?
Þorsteinn Siglaugsson, 27.8.2020 kl. 18:25
Dóra Björt Sjóræningi útdeildi þessum peningum til Kolibri
og mér skilst að henni finnist þessum skattpeningum vel varið
Grímur Kjartansson, 27.8.2020 kl. 21:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.