Takk fyrir að skamma Reykjavíkurborg

"Af þessu tilefni tek ég fram að stjórnvöldum ber að eftirláta umboðsmanni Alþingis mat á því hvaða upplýsingar eru honum nauðsynlegar til þess að hann geti lagt fullnægjandi grundvölI að athugunum sínum. Þá ber að gjalda varhug við því að umboðsmanni séu afhent gögn og persónuupplýsingar sem hann hefur ekki óskað eftir."
 
"Ég fæ ekki séð að ofangreindar upplýsingar hafi þýðingu fyrir fyrirspurn mína, sem laut eingöngu að afhendingar n.t.t. gagna, vegna kvörtunarinnar og ekki verður séð að hún hafi gefið Reykjavíkurborg tilefni til þess að veita þær upplýsingar en í svörum borgarinnar er ekki útskýrt nánar af hverju þær voru veittar. Ég tel þess vegna ástæðu til að benda Reykjavíkurborg á að hafa framangreind sjónarmið framvegis í huga."


mbl.is Tryggvi Gunnarsson hættir sem umboðsmaður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Grímur Kjartansson

Mykjudreifaranir í Mannauðsdeild Reykjavíkur (það er að vísu búið að reka mannauðsstjóra ÞON) verða svara hvaða persónnupplýsingum þau eru að dreifa sem Umboðsmaður Alþingis telur falla undir 3. tölu1. 1. mgr. 8.gr- laga nr. 90/2018, um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga

Grímur Kjartansson, 25.2.2021 kl. 19:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hnoðri

Höfundur

Grímur Kjartansson
Grímur Kjartansson

Ég hef starfað við upplýsingaöryggiskerfi síðan ég tók að mér vorið 2001 að sjá um lögboðið eftirlit Löggildingarstofu með fullgildum rafrænum undirskriftum og strax þá um haustið fékk ég viðurkenningu BSI sem úttektaraðili fyrir BS7799 og hef síðar fengið viðurkenningu BSI sem úttektaraðili fyrir ISO27001:2005 og ISO27001:2013.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • skitur
  • leyen
  • leyen
  • undir
  • pension

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 9
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 12321

Annað

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband