25.4.2022 | 20:21
Hver bestur eða verstur
Í gær kaus fólk í Frakklandi þann sem þeim þótti skárri af 2 slæmum kostum
Sama gerðist í USA fók vildi ekki Biden en síður Trump
Sumir á Íslandi furða sig á fylgi stjórnarflokkanna en eftir að hafa fylgst með stjórnarandstöðunni í dag þá er hún klárlega verri kosturinn flest annað
Sakaði formenn stjórnarflokkanna um lygar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hnoðri
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Stjórnarandstaðan er ekki einn valkostur, heldur eru þeir fimm og alls ekki allir steyptir í sömu mótin.
Guðmundur Ásgeirsson, 25.4.2022 kl. 21:00
Ósjálfrátt kemur samt upp í hugann samlíking við sögupersónu hjá Axel Munthe segir með stolti „Ich bin der Leichenbegleiter“
Grímur Kjartansson, 25.4.2022 kl. 21:48
Sæll Grímur; sem og aðrir gestir, þínir !
Grímur !
Fyrir utan; ábendingu Guðmundar fornvinar míns Ásgeirssonar, hjer að ofan, vil jeg benda á, að hefði mann-rolan á Bessastöðum (Guðni Th. Jóhannesson) snefil beina í nefi,
væri hann fyrir langa löngu búinn að skipa Utanþings stjórn (sbr. stjórn Björns Þórðarsonar 1942 - 1944) og senda þingmenn heim, unz kosið yrði á ný; mögulega.
Við erum rækilega; að súpa seyðið af því, að hin hörmulega lýðveldisstofnun, átti sjer stað á Þinvöllum 1944:: og aldrei skyldi verið hafa, sje mið tekið af
frumstæðu siðferði þorra Íslendinga; ágætu piltar.
Þar í; liggur nú verkurinn, ykkur að segja.
Með; hinum beztu kveðjum, af Suðurlandi /
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 26.4.2022 kl. 00:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.