21.2.2023 | 15:45
Ísland - Svíþjóð
Íslendingar eru bara að sjá sama umhverfi og í Svíþjóð
en þar flæðir kókaín um göturnar með tilheyrandi átökum milli glæpagengja á skemmtistöðum og vikulegum skotárásum á síðasta ári.
Svíarnir telja að allt þeirra kókaín komi frá Rotterdam en þaðan komu líka þessi íslensku 100 kg.
Tollurinn í Rotterdam höfninni gerði upptæk 15 000 kg af kókaíni árið 2010
en árið 2021 var magnið sem tollurinn fann komið upp í 150 000 kg af kókaíni
Það sem Tollurinn finnur er bara brot af því sem sleppur í gegn enda hefur verðið á kókaíni ekkert hækkað í Svíþjóð þrátt fyrir vaxandi dýrtíð með gífurlegri hækkun á matvælum og öðrum nauðsynjum. Með tilheyrandi vaxtahækkunum Seðlabanka Svíþjóðar til að reyna ná niður verðbólgunni.
En glæpagengin eru í harðri samkeppni og eiga nóg til af eiturlyfjum svo þar er verðið það sama
Fréttir orðnar sjö vikna er birting verður leyfð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hnoðri
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 34
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 29
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.