17.1.2024 | 09:07
Hvernig búi skilaði Dagur
Nokkuð lýsandi að glugga í fundargerðir
Frá árinu 2018 hafa
89 starfsmenn hætt störfum á þjónustu- og nýsköpunarsviði (ÞON).
Það starfsfólk sem hefur verið sagt upp störfum eða hætt gegndi eftirfarandi störfum: deildarstjóri, fjármálaráðgjafi,fjármálastjóri, fulltrúi skjalasafns, gæða- og öryggisstjóri, hugbúnaðarsérfræðingur,kerfisfræðingur, kerfisstjóri, lögfræðingur, mannauðsráðgjafi, mannauðsstjóri,safnvörður, skrifstofustjóri, teymisstjóri, tölvunarfræðingur, verkefnastjóri, vörustjóri,þjónustufulltrúi og öryggis- og húsvörður.
186 starfsmenn hafa verið ráðnir til sviðsins frá árinu 2018 í eftirfarandi störf:
deildarstjóri, fjármálasérfræðingur, fjármálastjóri, forritari, framleiðandi, fulltrúiskjalasafns,gagnasérfræðingur,kerfisfræðingur,kerfisstjóri,lögfræðingur,mannauðsráðgjafi, mannauðsstjóri, skjalasérfræðingur, skrifstofustjóri, stafrænnleiðtogi, teymisstjóri, tæknistjóri, tölvunarfræðingur, verkefnastjóri, vöruhönnuður,vörustjóri, þjónustufulltrúi,þjónustuhönnuður og öryggis- og húsvörður.
Svo eru það allir starfshóparnir "Starfshópurinn vinni hagsmunaaðilagreiningu sem síðan verði lögð til grundvallar því samráði og samstarfi sem þarf að hafa vegna vinnu hópsins"
Þó svo að þessi hópur um endurskoðun tölvureglna hafi verið starfandi nær óslitið frá 2020
Frétt á Vísi í gær bendir til að enn verði fjölgað hjá ÞON
Tólf sagt upp og ellefu öðrum stöðugildum breytt - Vísir (visir.is)
Mikil tímamót í mínu lífi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hnoðri
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 15467
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.