Eigum við að ganga í ESB

Helsta flaggskip ESB er Þýskaland,eitt stærsta vörumerkið þar er VW sem var næst söluhæsti bílaframleiðandinn í heiminum árið 2023 á eftir TOYOTA
En samkvæmt þessari frétt þá rambar VW nú á barmi gjaldþrots
Því hvað annað gæti knúð stjórnenduna til að loka 3 stærstu verksmiðjum sínum í Þýskalandi og segja upp öllu starfsfólki. Fjöldi afleiddra starfa munu líka tapast hjá fyrirtækjum sem framleiða íhluti fyrir VW nægir þar að nefna BOSCH sem útvegar flesta rafeindahluti
Einnig er talið að evran muni hugsanlega lækka um 10% þegar Trump vinnur kosningarnar í næstu viku.
 
Viðreisn vill að almenningur á Íslandi leiti skjóls í brennandi húsi

mbl.is Bílarisinn andstuttur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrossabrestur

Sæll Grímur.

Fyrir nokkrum árum var ég í hópferð um Þýskaland, þá man ég að

þýski rútubílstjórinn okkar sagði þá að það væri allt í lagi að vera í ESB

en að skipta þýstak markinu út fyrir evru væru alger mistök

og það væri býsna útbreidd skoðun í Þýskalandi.

kv. hrossabrestur

Hrossabrestur, 29.10.2024 kl. 11:52

2 Smámynd: Grímur Kjartansson

Sæll Hrossabrestur
Það eru sífellt fleiri þjóðir sem vilja skrá sig sem evrunotendur og að sama skapi minnkar framleiðslan bak við hverja evru stjarnfræðilega

Það er engin lausn að ganga í ESB og taka upp evru við verðum bara að treysta á okkur sjálf líkt og við höfum gert frá því landið byggðist

Grímur Kjartansson, 29.10.2024 kl. 13:25

3 Smámynd: Jónatan Karlsson

Ef Íslendingar vilja hugsa til framtíðar, þá er eina vitið að sækja tafarlaust um aðild að BRICS og byrja að vinna að lausn frá EES og sérstaklega NATO.

Jónatan Karlsson, 29.10.2024 kl. 14:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hnoðri

Höfundur

Grímur Kjartansson
Grímur Kjartansson

Ég hef starfað við upplýsingaöryggiskerfi síðan ég tók að mér vorið 2001 að sjá um lögboðið eftirlit Löggildingarstofu með fullgildum rafrænum undirskriftum og strax þá um haustið fékk ég viðurkenningu BSI sem úttektaraðili fyrir BS7799 og hef síðar fengið viðurkenningu BSI sem úttektaraðili fyrir ISO27001:2005 og ISO27001:2013.

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • fátækir hælisleitendur
  • flotta
  • magga
  • skitur
  • leyen

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband