3.11.2024 | 14:51
Þjóðarsorg?
Þessi árátta fyrirmanna að heimsækja hamfarsvæði með her af fjölmiðlamönnum til að mynda góðmennskuna var sérstaklega þróuð í USA en þar er þó ekki verið að lýsa yfir þjóðarsorg í tíma og ótíma enda veit svo sem enginn hvað þessi "þjóðarsorg" þýðir.
Í USA geta fylkisstjórar þó lýst yfir neyðarástandi og þá falla einhverjar almennar reglur úr gildi og opnað er fyrir aðgengi að neyðarsjóðum sem virðast ekki allir vera tómir eins og á Íslandi.
En þessi uppákoma minnir mann á brandara hjá Ricky Gervais sem leið illa þegar hann heyrði aðrar stórstjörnur lýsa fyrirbænum sínum fyrir fólkinu á hamfarasvæðunum meðan hann hafði verið svo ómerkilegur að senda þeim bara pening
ÞJÓÐARSORG og bara einstaka leik í fótboltanum frestað
"Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Real Madríd, furðar sig á því að leikir hafi farið fram í spænska boltanum um liðna helgi vegna flóðanna í Valencia."
Köstuðu leðju í Spánarkonung | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hnoðri
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.