12.12.2024 | 11:43
Jafvel flaggskipið dregur ekki að áhorfendur
Norska kvennalandsliðið sem óumdeilanlega er flaggskip norsks handbolta með alla sína titla og núna á leið í EM undanúrslit
spilaði í gær við Sviss fyrir nær tómum sal - 1500 miðar keyptir
svo maður getur rétt ímyndað sér hvernig mætingin er á "minni" leiki heima í Noregi
Þórir: Staðan er alvarleg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hnoðri
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.1.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 181
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 173
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.