2.3.2025 | 14:56
Tékkóslóvakía og Afganistan - rússar fóru burt
Í ágúst 1968 var ég ađ ljúka sumardvöl minni í Danmörku í heimavistarskóla í Randers á Jótlandi. Ţá réđust rússar inn í Tékkóslóvakíu og mađur gat ţarna horft á sameiginlegt lítiđ svart hvítt sjónvarp á sal og reynt ađ skilja heimsviđburđi.
Ég hafđi ekki heyrt íslensku talađa síđan ég yfirgaf Kastrup flugvöllinn og síđustu samskiptin viđ Íslending voru ađ Vigfús tollari stimplađi vegbréfiđ mitt í júní viđ brottför frá Keflavík.
Ég man ađ ţegar viđ spurđum einn ungan kennara ţarna í Randers hvort ţađ vćri ađ koma heimstyrjöld ţá taldi hann svo ekki vera nema fólk fćri ađ vera međ lćti?
Ég horfđi lengi á tíkalla símann og íhugađi ađ hringja heim en lét ţađ vera og skrifađi sendibréf í stađinn sem síđan Ólafur 17 ára bróđir minn svarađi ţví foreldar okkar reyndust vera á ferđalagi.
Ef til vill gerir ţessi upplifun úr 13 ára ćskunni ţađ ađ verkum ađ ég vil friđ í heiminum ţó svo ađ ég sé uppalin í Keflavík međ ameríska leikfélaga og horfandi á fjöldamargar amerískar bíómyndir og sjónvarpsţćtti ţar sem lausnirnar voru yfirleitt ekki friđsamlegar og allt svart/hvítt bćđi í litavali og lausnum.
Trump vill friđ í Úkraínu. Uppákoman í Hvíta húsinu um daginn leysir USA undan loforđum forvera Trumps um ótakmarkađa hernađarađstođ og hefur strax haft ţau áhrif ađ "leiđtogarnir" í Evrópu tala nú loks um friđ á neyđarsamkomum sínum sem hafa veriđ mjög tíđar undanfariđ en skilađ undraverđum litlum árangri.
Rússar eru ekki lengur í Tékkóslóvakíu né heldur Afganistan
![]() |
Bretar og Frakkar munu vinna ađ friđi međ Úkraínu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Hnoðri
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.3.): 76
- Sl. sólarhring: 127
- Sl. viku: 171
- Frá upphafi: 16731
Annađ
- Innlit í dag: 54
- Innlit sl. viku: 128
- Gestir í dag: 54
- IP-tölur í dag: 54
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sćll Grímur.
Ţađ er lausnin í ţessu stríđi, Rússar yfirgefa Úkraínu,miđađ 2014 yfirrađastöđu beggja ţjóđa.
Hallgrímur Hrafn Gíslason, 2.3.2025 kl. 19:09
Sćll nafni
Hvernig liti ţađ út heima fyrir ef Pútín léti alla rússneskumćlandi menn í fyrrum Úkraínu um ađ bara ţurfa bjarga sér sjálfum
Grímur Kjartansson, 2.3.2025 kl. 19:49
Sćll nafni.
Sovétmenn sendu milljónir af rússneskum innflytjendum eftir stríđiđ til Donbas. Fyrir stríđ bjuggu um 640 ţúsund Rúsneskćttađir í Donbas. Russavćđing Sovétsins fjölgađi ţeim í rúmlega 2,55 milljón 1959, sovéska rússavćđingim í menntamálum 1958-59 útrýmdi síđan nánast kennslu á úkranísku tungumáli í Donbas. Donbas er innan Úkranísku alţjóđlegrar viđurkenndra landamćra. Plútín ćtti ţá ađ bjóđa rússneskmćlandi Úkraníubúum fagnandi heim til Rússlands ţađan sem ţeir komu upp úr stríđi
Hallgrímur Hrafn Gíslason, 3.3.2025 kl. 10:53
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning