8.3.2025 | 17:41
Hvað er að þessu liði
Maður getur bara vonað að almenningur hafni algjörlega þessum stríðsæsingarfólki í næstu kosningum. Óheyrilegt fjármagn í drápstól sem verður svo náttúrlega að réttlæta með notkun þeirra.
Fara að nota kjarnorkuvopn þegar USA og Rússland ráða yfir 90% af virkum kjarnaoddum í heiminum þannig að ein slík flaug frá Póllandi til Rússlands gæti valdið keðjuverkun og eytt öllu lífi á jörðinni allavega eins og við þekkjum það.
Þó fólk hati Trump þá ætti það að líta fram hjá göllum hans þegar kemur að friði í Úkraínu og ekki finna öllum tillögum hans um frið allt til foráttu bara af því tillögunar koma frá Trump
Sama fólkið og segir að friður sé ekki mögulegur nema að öllum kröfum Selenskys sé fullnægt telur væntanlega að mismunun geti verið jákvæð.
Eitthvað sem er ofar skilningi venjulegs fólks
![]() |
Vill kanna möguleika kjarnorkuvopna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hnoðri
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.4.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 17291
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já segðu Grímur, -hvað er að þessu liði.
Stríðsæsingurinn er alveg að fara með liðið.
Maður hélt að Pólverjar væru búnir að fá nóg af stríði.
Nei, þá þramma þeir úr einu unioninu í annað, -og láta þýska skrifstofukellingu æsa sig upp úr skónum.
Magnús Sigurðsson, 8.3.2025 kl. 21:10
Ég hafna þeim núna.
Ásgrímur Hartmannsson, 9.3.2025 kl. 19:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.