15.4.2025 | 21:21
Sektir, sektir sektir
Bíllinn sem ég keypti 11.09.2024 hafði verið skoðaður án athugasemda 07.06.2024
en um daginn stöðvaði lögreglan mig og sektaði mig um 20þ kr fyrir að hafa filmur í hliðarrúðum að framan eitthvað sem ég hafði ekkert hugsað út í að væri í bílnum
Þeir vilja meina að sumir taki filmurnar úr fyrir skoðun og setji þær svo aftur í ???????????
Eins gott að þeir stöðvuðu mig ekki aðeins fyrr. Þá hefði ég líka fengið sekt fyrir útrunnið ökuskírteini síðan í desember
![]() |
Kærðir fyrir brot á búnaði ökutækja |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hnoðri
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.4.): 1
- Sl. sólarhring: 38
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 17330
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 41
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning