8.5.2025 | 07:29
Auðugustu eða voldugustu
Þetta er fyrirsögn sem gengur vel í fólk því fæstir eru auðugir og enn færri telja sig vel auðuga. Enda eftir að maður rýnir í greinina þá eru þetta bara fullyrðingar án útskýringa né rökstuðnings.
Ber Waren Buffet mun meiri ábyrgð á mengun í heiminum en allir íslendinga?
Ber Björgólfur Thor meiri ábyrgð á mengun en allir aðrir íslendingar?
Macron frakklandsforseti á einkaþotu og hefur þvælst mikið um allan heim - það skilur eftir stórt kolefnisspor sem er að vísu hægt að kaupa sig frá samkvæmt ESB svo hann er sennilega stikkfrí
![]() |
Þeir auðugustu bera mesta ábyrgð á hlýnun jarðar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hnoðri
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.