25.7.2025 | 22:23
Armageddon eða ESB
Armageddon coming = staður eða tími loka- og óyggjandi bardaga milli góðs og ills.
Það er augljóst að ESB hefur sett stefnuna á að innlima Ísland ef ekki með góðu þá með hótunum
"Nei þýðir nei" er ekki virt og lúmskan áróður um að íslendingar þurfi ekki að hafa áhyggjur af fiskveiðum er nú búið að virkja. Þetta er hvort sem er allt í eigu gjafakvótaeiganda, sægreifa og mafíufjölskyldna. Það heyrist allavega nú alls staðar í heitu pottunum. Það getur hver sem er veitt fisk og við þurfum bara auðlindarentu.
![]() |
Skrýtið að lesa um í norskum miðlum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hnoðri
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.7.): 79
- Sl. sólarhring: 103
- Sl. viku: 109
- Frá upphafi: 17786
Annað
- Innlit í dag: 58
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 55
- IP-tölur í dag: 55
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Stjórnarskráin leyfir ekki aðild Íslands að ESB og útsendarar sambandsins hafa sem betur fer ekkert vald til að breyta henni sem er okkar sterkasta vörn í málinu og við verðum að halda því á lofti.
Guðmundur Ásgeirsson, 26.7.2025 kl. 00:46
Góður Grímur, -þú ert að hitta naglann á höfuðið og í Noregi eru sömu forynjuöflin við völd, kæmi ekki á óvart að núverandi stjórnvöld beggja landa ýjuðu að því að ESB væri rétta leiðin, svona rétt eins og búið er að skóla til liðið í pottunum.
Magnús Sigurðsson, 26.7.2025 kl. 08:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning