Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Frændi eða ekkifrændi.
Þakka þér fyrir að skrifa í gestabókina mína. Jú, það vill nú þannig til að ég heiti fullu nafni Jóhannes Ingi Ragnarsson og er maður snæfellskrar ættar. Hvort við erum frændur, veit ég ekki, enda er ég frekar slakur í ættfræði, þar með talið mínum eigin frændgarði. Eitt að lokum: hefurðu einhverja tillögu um, hvernig frændsemi okkar er háttað, ef henni er þá einhvernveginn háttað? Kveðja, Jói Ragnars.
Jóhannes Ragnarsson, mið. 23. maí 2007
Um bloggið
Hnoðri
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar