Færsluflokkur: Bloggar
11.8.2023 | 16:50
Allt að molna undan Zelensky vegna landlægrar spillingar?
"Allir karlmenn eldri en 18 ára sem geta barist eru gjaldgengir í herskyldu í Úkraínu og flestum fullorðnum karlmönnum undir 60 ára er bannað að yfirgefa landið."
En nú hefur komið í ljós að býsna auðvelt hefur verið fyrir hvern sem er að kaupa sig frá herskyldunni og fá aðstoð við að komast úr landi
Við þetta bætist fyrri fregnir um að varnarmálráðuneytið hafi skráð innkaupsverð hergagna mun hærra en það var í raun og þá væntanlega stungið mismuninum í eigin vasa
Ukraine: Volodymyr Zelensky says officials in charge of military recruitment offices dismissed amid corruption scandal | CNN
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.7.2023 | 15:18
Er korter í HRUN
Lífeyrissjóðurinn gerði það sama þegar þjónustufulltrúi í Landsbankanum hringi í þá korter fyrir hrun og bauð þeim að kaupa hlutabréf í Landsbankanum - price just for you my friend
Þá seldu þeir öll erlendu hlutabréfin og keyptu í Landsbankanum
Afleiðingin varð náttúrlega tugprósenta skerðing á réttindum hjá sjóðsfélögum
21 lífeyrissjóðir á Íslandi bara 1 í Noregi ???????????
Feginn að maður er byrjaður að taka út úr þessum lífeyrissjóð áður en hann verður gjaldþrota
og svo er náttúrlega bara vitna í The Who - "I hope I die before I get old."
The Who - My Generation - YouTube
Seldu allan hlutinn í Kerecis í apríl | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
28.4.2023 | 20:00
Kjaftæði
Vann hjá Reykjavíkurborg í 5 ár og stóð mig vel
Fékk ISO27001 öryggisvottun fyrir Reykjavíkurborg og endurnýjaði hana
Nær samstundist eftir endurvottun var ákveðið samkvæmt fundargerð að reka mig
"Leggja niður stöðu gæða og öryggisstjóra"
Sennilega skar ég mig of mikið úr sem of hagkvæmur starfsmaður
Rökstuðningurinn
"Í samræmi við kröfur um hagræðingu í rekstri, betri nýtingu fjármagns og að sjálfvirknivæðing og útvistun þjónustu"
Af þeim 5 sem skrifuðu undir ofangreinda fundargerð þá eru bara 2 enn starfandi (3 verið reknir?) hjá Reykjavíkurborg og annar af þeim 2 var farinn löngu áður en ákvörðunin var skrásett enda langt liðið á föstudagskvöld
Segir Reykjavík fara vel með fé | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
8.4.2023 | 20:09
Verslunin styður Úkraínu
Verslunin styður Úkraínu
Laugardagur, 8. apríl 2023
Um þessar mundir hugleiðir Evrópusambandið hvort ekki sé rétt að framlengja tímabundin tollfríðindi Úkraínu.
Andrés Magnússon
Ekki eru nú pólskir bændur hrifnir af þessu
Þeir horfa margir fram á gjaldþrot vegna flæði af ódýrum landbúnaðarvörum frá Úkraínu
Vörur sem seldar eru í Póllandi á verði sem bændur þar eiga enga möguleika á að keppa við
Östra Europa översköljs av ukrainskt spannmål när Ryssland blockerar exportvägar över Svarta havet nu rasar polska bönder.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.3.2023 | 14:14
Virkar í báðar áttir - eIDAS
Ekki er heldur hægt að nota íslensk rafræn skilríki erlendis
t.d. á heimasíðu pensionsmyndigheten.se til að sjá ellilífeyrinn
en ef til vill þarf Ísland bara að vera með í eIDAS ?
De länder som anges ovan är de länder som gått med i eIDAS för att erbjuda elektronisk legitimering över landsgränserna, vilket innebär att du kan använda ditt elektroniska ID utfärdat i ett annat land för att legitimera dig hos en svensk e-tjänst.
Om det land där du skaffade ett elektroniskt ID inte finns med ovan så betyder det att det landet inte ännu gått med i eIDAS samarbetet.
Segja að Ísland.is dugi ekki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.2.2023 | 15:45
Ísland - Svíþjóð
Íslendingar eru bara að sjá sama umhverfi og í Svíþjóð
en þar flæðir kókaín um göturnar með tilheyrandi átökum milli glæpagengja á skemmtistöðum og vikulegum skotárásum á síðasta ári.
Svíarnir telja að allt þeirra kókaín komi frá Rotterdam en þaðan komu líka þessi íslensku 100 kg.
Tollurinn í Rotterdam höfninni gerði upptæk 15 000 kg af kókaíni árið 2010
en árið 2021 var magnið sem tollurinn fann komið upp í 150 000 kg af kókaíni
Það sem Tollurinn finnur er bara brot af því sem sleppur í gegn enda hefur verðið á kókaíni ekkert hækkað í Svíþjóð þrátt fyrir vaxandi dýrtíð með gífurlegri hækkun á matvælum og öðrum nauðsynjum. Með tilheyrandi vaxtahækkunum Seðlabanka Svíþjóðar til að reyna ná niður verðbólgunni.
En glæpagengin eru í harðri samkeppni og eiga nóg til af eiturlyfjum svo þar er verðið það sama
Fréttir orðnar sjö vikna er birting verður leyfð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.2.2023 | 20:26
RUV ?
Slík skjöl á enginn kröfu um að fá að sjá,
Þetta hefur maður margoft heyrt frá RUV
Varðandi Samherjamálið og fl
Norðmenn æfir yfir kókaínpoka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.2.2023 | 17:32
Hverjir græða
Olíufyrirtækin hvert af öðru með METhagnað
og svo birtast líka allt í einu vopnasölumenn með lager af skriðdrekum í ólíkustu löndum
Ættu Íslendingar ef til vill að tryggja sér nokkra skriðdreka í stað flugvélarinnar SIF
Lagerlokal full med stridsvagnar skapar debatt i Belgien | SVT Nyheter
Staðan í Austur-Úkraínu versnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.12.2022 | 22:16
RUV þöggun
Fundurinn var boðaður og haldinn kl 14:30 ég gat ekki fundið að RUV útvarpaði hvað þá sjónvarpaði frá þeim fundi og endaði loks með að horfa á hann með móður minni á Vísi sjónvarpsstöðinni - engin talva.
Ef til vill var þessi fundur of einhliða fyrir fréttastofu RUV sem verður alltaf að koma sínum skoðunum á framfæri sama hvað tautar og raular
Hækkunin nær til 17 þúsund heimila | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
25.10.2022 | 09:54
Of margir lífeyrissjóðir
Væri ekki tilvalið að taka núna umræðuna um alla þessa lífeyrissjóði sem greinilega eru að fá sína bestu ávöxtun beint úr ríkissjóði!
Það er greinilegt að þrátt fyrir alla þessa fjárfestingar snillingarnir sem þiggja laun hjá lífeyrissjóðunum - sem koma nú og grenja hver um annan þveran
Þá finna þessir snillingar enga alvöru fjárfestingakost utan ríkissjóðs
Þannig að lífeyrisgreiðslur koma í raun úr ríkissjóði
þó eftir margvíslegum krókaleiðum sé
því margir þurfa að mata sinn krók
og krókarnir eru margir
Væri ekki bara betra að Ríkissjóður greiddi lífeyrisþegum beint í vasann án allra krókaleiða í gegnum reykfyllt rándýr stjórnarherbergi fjölmargra lífeyrissjóða
Ekki rétt að slit ÍL-sjóðs þýði greiðslufall | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Um bloggið
Hnoðri
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar