25.10.2022 | 09:54
Of margir lífeyrissjóðir
Væri ekki tilvalið að taka núna umræðuna um alla þessa lífeyrissjóði sem greinilega eru að fá sína bestu ávöxtun beint úr ríkissjóði!
Það er greinilegt að þrátt fyrir alla þessa fjárfestingar snillingarnir sem þiggja laun hjá lífeyrissjóðunum - sem koma nú og grenja hver um annan þveran
Þá finna þessir snillingar enga alvöru fjárfestingakost utan ríkissjóðs
Þannig að lífeyrisgreiðslur koma í raun úr ríkissjóði
þó eftir margvíslegum krókaleiðum sé
því margir þurfa að mata sinn krók
og krókarnir eru margir
Væri ekki bara betra að Ríkissjóður greiddi lífeyrisþegum beint í vasann án allra krókaleiða í gegnum reykfyllt rándýr stjórnarherbergi fjölmargra lífeyrissjóða
![]() |
Ekki rétt að slit ÍL-sjóðs þýði greiðslufall |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Bloggfærslur 25. október 2022
Um bloggið
Hnoðri
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.9.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 18664
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar