6.10.2021 | 15:13
Leyndarhyggja Pírata heldur áfram
Dæmi um fundargerðir Mannréttinda-, nýsköpunar- og lýðræðisráðs Reykjavíkurborgar
fundargerð 14
5. Fram fer kynning á niðurstöðum greiningar Capacent á rekstri Upplýsingatækniþjónustu Reykjavíkurborgar. Trúnaðarmál.
fundargerð 15
6. Bókanir undir þessum lið eru færðar í trúnaðarbók mannréttinda- nýsköpunar- og lýðræðisráðs.
Fram fer trúnaðarmerkt kynning þjónustu- og nýsköpunarsviðs á UTR Vegferðin framundan.
Flestir starfsmenn Upplýsingatæknideildar Reykjavíkur voru reknir en svo voru auglýst störf með þessum fínu titlum og launum í samræmi við það
1. Framleiðandi (e. producer), sex stöðugildi
2. Tæknistjóri (e. delivery lead), sex stöðugildi
3. Þjónustuhönnuður (e. user research), sex stöðugildi
4. Viðmótshönnuður (e. UX/UI), sex stöðugildi
5. Forritari f. bakenda, tólf stöðugildi
6. Forritari f. framenda, sex stöðugildi
7. Samþættingarforritari, eitt stöðugildi
Stoðteymi - ráðið verður í eftirfarandi stöður:
1. Lögfræðingur, tvö stöðugildi
2. Sérfræðingur í ferlum, gæða- og áhættustýringu, eitt stöðugildi
3. Sérfræðingur í innri og ytri samskiptum, eitt stöðugildi
4. Sérfræðingur í mannauðsmálum, eitt stöðugildi
5. Sérfræðingur í fjármálum, eitt stöðugildi
6. Gagnagreinir, eitt stöðugildi
- Deildarstjóri framlínuþjónustu
- Framleiðandi
- Stafrænn vöruhönnuður
- Teymisstjóri verkefnastofu
- Þjónustuhönnuður
- Vörustjóri stafrænna lausna -
- Verkefnastjóri Stafrænnar Reykjavíkur -
- Snjallir framendaforritarar
- Tæknistjóri þróunarinnviða -
- Tæknistjóri hugbúnaðarþróunar -
- Tæknistjóri vef- og samþættingarmála -
- Sérfræðingur í innleiðingu hugbúnaðar
- Gæðastjóri hugbúnaðarprófunar -
- Öryggishönnuður tæknireksturs og hugbúnaðarþróunar
og mun fleiri hafa verið ráðnir án auglýsingar
"tímabundið" meðan þeir eru að læra að skrifa starfslýsingu fyrir sig
Umbreyting á þjónustu í þágu borgarbúa (reykjavik.is)
Kynning á þessu öllu er að sjálfsögðu ekki virk og hefur ekki verið í allt sumar
Enginn ásetningur uppi um að blekkja fólk | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hnoðri
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 34
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 29
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.