Leyndarhyggja Pírata heldur áfram

Dæmi um fundargerðir Mannréttinda-, nýsköpunar- og lýðræðisráðs Reykjavíkurborgar

fundargerð 14
5. Fram fer kynning á niðurstöðum greiningar Capacent á rekstri Upplýsingatækniþjónustu Reykjavíkurborgar. Trúnaðarmál.
fundargerð 15
6. Bókanir undir þessum lið eru færðar í trúnaðarbók mannréttinda- nýsköpunar- og lýðræðisráðs.
Fram fer trúnaðarmerkt kynning þjónustu- og nýsköpunarsviðs á UTR – Vegferðin framundan.

Flestir starfsmenn Upplýsingatæknideildar Reykjavíkur voru reknir en svo voru auglýst störf með þessum fínu titlum og launum í samræmi við það

1. Framleiðandi (e. producer), sex stöðugildi
2. Tæknistjóri (e. delivery lead), sex stöðugildi
3. Þjónustuhönnuður (e. user research), sex stöðugildi
4. Viðmótshönnuður (e. UX/UI), sex stöðugildi
5. Forritari f. bakenda, tólf stöðugildi
6. Forritari f. framenda, sex stöðugildi
7. Samþættingarforritari, eitt stöðugildi

Stoðteymi - ráðið verður í eftirfarandi stöður:
1. Lögfræðingur, tvö stöðugildi
2. Sérfræðingur í ferlum, gæða- og áhættustýringu, eitt stöðugildi
3. Sérfræðingur í innri og ytri samskiptum, eitt stöðugildi
4. Sérfræðingur í mannauðsmálum, eitt stöðugildi
5. Sérfræðingur í fjármálum, eitt stöðugildi
6. Gagnagreinir, eitt stöðugildi

  1. Deildarstjóri framlínuþjónustu
  2. Framleiðandi
  3. Stafrænn vöruhönnuður
  4. Teymisstjóri verkefnastofu
  5. Þjónustuhönnuður
  6. Vörustjóri stafrænna lausna -
  7. Verkefnastjóri Stafrænnar Reykjavíkur -
  8. Snjallir framendaforritarar
  9. Tæknistjóri þróunarinnviða -
  10. Tæknistjóri hugbúnaðarþróunar -
  11. Tæknistjóri vef- og samþættingarmála -
  12. Sérfræðingur í innleiðingu hugbúnaðar
  13. Gæðastjóri hugbúnaðarprófunar -
  14. Öryggishönnuður tæknireksturs og hugbúnaðarþróunar

og mun fleiri hafa verið ráðnir án auglýsingar
"tímabundið" meðan þeir eru að læra að skrifa starfslýsingu fyrir sig

 

Umbreyting á þjónustu í þágu borgarbúa (reykjavik.is)
Kynning á þessu öllu er að sjálfsögðu ekki virk og hefur ekki verið í allt sumar
wrong


mbl.is „Enginn ásetningur uppi um að blekkja fólk“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hnoðri

Höfundur

Grímur Kjartansson
Grímur Kjartansson

Ég hef starfað við upplýsingaöryggiskerfi síðan ég tók að mér vorið 2001 að sjá um lögboðið eftirlit Löggildingarstofu með fullgildum rafrænum undirskriftum og strax þá um haustið fékk ég viðurkenningu BSI sem úttektaraðili fyrir BS7799 og hef síðar fengið viðurkenningu BSI sem úttektaraðili fyrir ISO27001:2005 og ISO27001:2013.

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • fátækir hælisleitendur
  • flotta
  • magga
  • skitur
  • leyen

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband